Alþjóðlegir sérfræðingar í UPRT

Upset Prevention and Recovery Training fyrir alþjóðlega nemendur.

Næsta A-UPRT bóklega námskeið

2024-05-18

Horfðu heima, yfir netið í beinni

Íslenskir nemendur velkomnir

Verkleg UPRT flugþjálfun

Þegar þér hentar! Okkar flugkennarar eru tilbúnir

UPRT Námskeið: 3 klst flugtími – 2 flug 1:30 klst – 2-3 dagar

Flugvél: Listflugvél: Super Decathlon eða Extra 200

Staðsetning: Verkleg UPRT kennsla á Hróarskelduflugvelli (EKRK), einnig þekktur sem Kaupmannahafnarflugvöllur

Fullkomin staðsetning fyrir flugþjálfun

Verið velkomin
Lennart Wahl
CEO

  • Upplifðu að fljúga í Danmörku
  • Njóttu Kaupmannahafnar sem túristi
  • Aðstoðum við ferðlagið á flugvöllinn og að finna gistingu
  • Skemmtilegt og spennandi! Lærðu af sérfræðingunum

umsagnir

Það sem mér fannst bera af hjá Lenair var hversu reyndir kennararnir voru. Þeir voru mjög miklir fagmenn og útskýrðu mjög vel hvert einasta atriði. Flugvélin var alveg hreint frábær og fór létt með allar þessar krefjandi æfingar. Einnig var mjög skemmtilegt að fá að prófa smá listflug í lokin á tímanum eftir að skylduæfingunum lauk. Mæli eindregið með að taka UPRT á listflugvél, þar sem þær mæta öllum ítrustu kröfum EASA varðandi UPRT-A.

Þórður Viggó Guðjohnsen

Atvinnuflugmaður og Flugkennari